Umsóknir

Rafræn Reykjavík

Miðvikudagur 22. maí 2024

Tilkynningar

Afskráning úr mat

Því miður hefur ekki náðst að virkja afskráningarmöguleikann í pöntun á skólamat en sá hnappur verður ekki virkur fyrr en í byrjun næstu viku. 

Vinsamlegast athugið að segja þarf upp skráningu í mat fyrir 20. hvers mánaðar og tekur uppsögn gildi mánaðarmótin þar á eftir. Þau börn sem hafa verið skráð í mat nú þegar eru því skráð í mat út mánuðinn og nægjanlegt er að afskrá börnin fyrir 20. september til þess að afskráningin taki gildi.

 

Virðingarfyllst,

Kolbrún Hlín Hlöðversdóttir
verkefnisstjóri Rafrænnar Reykjavíkur.


Reykjavíkurborg | Símaver 4 11 11 11 | netfang: upplysingar@reykjavik.is