Umsókn um íbúakort

Upplýsingar um umsækjanda
Netfang verður að vera virkt
Staðfestið netfangið
Íbúakortasvæði (smelltu á myndina til að sjá stærri útgáfu)
Umsækjandi velur ekki svæði heldur er íbúakorti úthlutað eftir staðsetningu lögheimilis. Mynd af svæðum eru því bara til upplýsingar. Búi umsækjandi á mörkum tveggja svæða getur hann komið fram óskum um ákveðið svæði í athugasemdadálkinum hér að neðan.
Íbúð og ökutæki
Ef þú ert leigjandi þá þarf að senda með umsókninni afrit af þinglýstum leigusamningi.
Þú ert ekki skráður eigandi þessarar eignar og verður að gera grein fyrir tengslum þínum við núverandi eiganda.
Vinsamlega sláið inn bílnúmerið án bila og/eða bandstrika.
Athugasemdir
Vinsamlegast takið fram hér ef óskað er eftir að fá kortið sent í pósti. Vinsamlegast athugið að kort er ekki sent af stað fyrr en greiðsla hefur borist, en greiðsluseðill stofnast í banka við samþykkt korts.
Viðhengi
Mögulegt er að senda viðbótarupplýsingar í viðhengi
 
Form submitted
Your form has been received. Thank you.